Home > Author > Halldór Armand >

" Sársauki Skarphéðins Skorra var norræni sársaukinn, sem sagt sársauki manns sem þjáist af því að þjást ekki nóg. Það er heimspekilegur sársauki sem er ekki grundvallaður á neinu nema eigin fjarveru. Örvænting áhyggjuleysisins! Samviskubitið yfir því að vera ekki í lífshættu allan liðlangan daginn. Þegar allt er að einmitt vegna þess að ekkert er að. Þess vegna hafði hann skapað sína eigin árekstra, hann hafði þröngvað sjálfum sér út úr aðstæðum sem hann vildi ekki vera í til að byrja með, og að vissu leyti var það til marks um andlegan styrk.
Norræni sársaukinn: Að vilja kála sér einmitt vegna þess að maður hefur enga ástæðu til þess. "

Halldór Armand , Bróðir


Image for Quotes

Halldór Armand quote : Sársauki Skarphéðins Skorra var norræni sársaukinn, sem sagt sársauki manns sem þjáist af því að þjást ekki nóg. Það er heimspekilegur sársauki sem er ekki grundvallaður á neinu nema eigin fjarveru. Örvænting áhyggjuleysisins! Samviskubitið yfir því að vera ekki í lífshættu allan liðlangan daginn. Þegar allt er að einmitt vegna þess að ekkert er að. Þess vegna hafði hann skapað sína eigin árekstra, hann hafði þröngvað sjálfum sér út úr aðstæðum sem hann vildi ekki vera í til að byrja með, og að vissu leyti var það til marks um andlegan styrk.<br />Norræni sársaukinn: Að vilja kála sér einmitt vegna þess að maður hefur enga ástæðu til þess.