Home > Author > Halldór Armand >

" Skorri heldur því fram að ein af ástæðum þess að tíminn er okkur svona mikil ráðgáta sé að við hugsum um hann út frá þrám okkar annars vegar og minningum hins vegar. Þaðan komi aðgreining okkar í fortíð og framtíð. Hins vegar séu minningar og þrár sama fyrirbærið. Þú manst það sem þú þráir, þú þráir það sem þú manst. Nei, lífið er svo sannarlega ekki einföld saga fram á við.
Fortíðin bíður fyrir framan okkur.
Lífið er hreyfing í áttina til hennar. "

Halldór Armand , Bróðir


Image for Quotes

Halldór Armand quote : Skorri heldur því fram að ein af ástæðum þess að tíminn er okkur svona mikil ráðgáta sé að við hugsum um hann út frá þrám okkar annars vegar og minningum hins vegar. Þaðan komi aðgreining okkar í fortíð og framtíð. Hins vegar séu minningar og þrár sama fyrirbærið. Þú manst það sem þú þráir, þú þráir það sem þú manst. Nei, lífið er svo sannarlega ekki einföld saga fram á við.<br />Fortíðin bíður fyrir framan okkur.<br />Lífið er hreyfing í áttina til hennar.